YogaArise  
4 vikna námskeið

14. okt

Hafir þú einhverntíman lokið Grunnnámskeiði hjá Yoga Arise eða ert með einhvern grunn í Yoga þá er þetta fullkomið námskeið fyrir þig.

Áhugasamir byrjendur eru líka hjartanlega velkomnir ♥ 

Við munum fara yfir nýjar stöður, fara dýpra í öndun og að sjálfögðu rifja upp stöðurnar frá grunnnámskeiðinu og fara enn dýpra 

ÁHERSLA LÖGÐ Á:

• Hvernig við beitum líkamanum á réttan hátt til þess að fara rétt inn í jógastöður á sem öruggastan hátt án þess að pína hann eða þröngva að honum.

• Hvernig við beitum önduninni til þess að ná meira valdi á öndunarferlinu og til að nýta betur lungun okkar í stöðum og daglegu lífi.

• Hvernig við höldum athyglinni inn á við og upplifum sjálfan okkur nákvæmlega eins og við erum. 

• Allir tímar enda á slökun með tibeskum söngskálunum :)

* Mánud & Fimmtudagar 

* kl 19:30 - 20:45
* 4 vikna námskeið
* Verð 22.200


Námskeiðið fer fram í Primal Iceland Faxafeni 12 Þátttakendur fá aðgengi af sánu og köldum pottum! 

-----------------------------------------------------------------------


Með Yoga ástundun nærum við okkar innsta kjarna öðlumst dýpri tengingu við sjálfan okkur. Við ræktum og búum til jafnvægi milli huga, líkama og sálar. Losum streytu, endurstillum og róum taugakerfið. Við finnum fyrir meira frelsi, jafnvægi, styrk og velsæld!