Innileg Öndun
Netnámskeið

Hefst 4.. nóvember

Þú ert alltaf andandi, en ertu meðvituð/aður um öndunina?
Ertu að anda til fulls?
Ertu að nýta lungun þín?

Nútímamaðurinn lifir að mestu í sjálfsbjargarham eða það sem við köllum "fight or flight/survival mode." Í þessu ástandi er líkaminn að losa streituhormóna sem getur leitt til langvarandi sársauka og lífstílssjúkdóma. Í þessu ástandi getur líkaminn hreinlega ekki endurnýjað eða heilað sig!

Við getum fært taugakerfið yfir í slökunar-ástand eða það sem við köllum "rest and digest." Í þessu ástandi getur líkaminn byrjað að heila og endurvinna sig.

Vilt þú taka þátt í 4 vikna net námskeiði þar sem þú lærir einfaldar og áhrifamiklar aðferðir sem bæta lífgæðin þín?

ÖNDUNARÆFINGAR

SLÖKUN & STREITULOSUN

HUGLEIÐSLA

VITUNDUARÞJÁLFUN

 

Afhverju að gera

Öndunaræfingar

Með því að framkvæma léttar öndunaræfingar daglega getum við meðal annars:

 • Dregið úr streitu

 • Dregið úr kvíða

 • Dregið úr bólgum

 • Dregið úr örum hjartslætti

 • Lækkað blóðþrýsting

 • Styrkt ónæmiskerfið

 • Öðlast dýpra aðgengi inn í taugakerfið

 • Aukið almennt jafnvægi og vellíðan

 • Skapað friðsælt hugarástand

 • Aukið getu líkamans til þess að þola langar og strangar æfingalotur

 • Degið úr líkum á vöðvameiðslum

 • Skapað friðsælt hugarástand

Hvernig fer námskeiðið fram?

 • Námskeiðið fer fram á lokuðum facebook hóp.

 • Í hverri viku verður birtur klst kennslutím.

 • Þátttakendur fá heimavinnu (skjöl & myndskeið) til þess að ástunda ásamt helling af fróðleik. 

 • Þátttakendur hafa aðgengi af öllum tímum og gögnum eftir námskeiðið.

 • Arnór svarar spurningum sem þátttakendur geta lagt inn á hópinn hvenær sem er.

Leiðbeinandi

Arnór Sveinsson

Arnór hefur kennt Jóga og vitundartengd námskeið frá því í september 2013. Hann hefur ferðast víðsvegar um heiminn og sótt fjöldan allan af námskeiðum sem tengjast Jóga, hugleiðslu og andlegri vinnu. Öndun er eitt af hans sérsviðum!

Verð & Skráning

Verð:
Þar sem það er mikil óvissa í samfélaginu varðandi störf og laun máttu velja hversu mikið þú fjárfestir í námskeiðinu.
Frá 5.555.- 16.666.

 

Ef þetta er eitthvað sem kallar á þig máttu endilega senda póst á arnor@yogaarise.com eða hringdu í 778 9072  

 

​Hlakka til að heyra frá þér!

+354 778 9052

©2018 by Yoga Arise