YogaArise

Ástundun

Á þessu námskeiði er mikil áhersla lögð á heima~ástundun!
Við hittumst einu sinni í viku og lærum ákveðna rútínu sem nemendur fá á skjali ásamt auka fróðleik. Ný rútína
verður kynnt í hverri viku sem nemendur ástunda fram að næsta tíma.

Markmiðið með þessu námskeiði er hvetja nemendur til þess að skapa sjálfum sér rými og tíma til þess að ástunda heima, í vinnu, á ferðalagi, út í náttúrunni eða hvar sem er.

* 17:30 - 18:45
* Miðvikudagar
* 4 vikna námskeið


Þetta er fullkomið námskeið fyrir þá sem eru með einhvern grunn í Yoga, hvort sem þeir hafa lokið hjá mér eða annarstaðar

Áhugasamir byrjendur eru hjartanlega velkomnir ♥


------------------------------------------------------------


Með Yoga ástundun nærum við okkar innsta kjarna öðlumst dýpri tengingu við sjálfan okkur. Við ræktum og búum til jafnvægi milli huga, líkama og sálar. Losum streytu, endurstillum og róum taugakerfið. Við finnum fyrir meira frelsi, jafnvægi og styrk ásamt svo miklu meira!


-----------------------------------------------------------------------


VERÐ:

19.900 kr 

YogaArise Ástundun  

Aðgangur Djúpslökun & Tónheilun meðan námskeiði stendur.

Einnig 2 Ræs námskeið að eigin vali.