Ræs Tímar

20180506_133347.jpg

MjaðmaRæs

Í þessu "Ræsi" færð þú tækifæri til að fara djúpt í mjaðmirnar þínar og losa eins mikið af orkutregðu og hugur/líkami er tilbúinn að sleppa.

Arnór-1-2.jpg

KjarnaRæs

Í gegnum Jóga, öndun og tónlist ætlum við að stíga í styrkinn okkar og næra okkar innsta kjarna andlega og líkamlega. Þú færð tækifæri til að fara djúpt inn kjarnan þinn, finna hvatningu, viljastyrk og sjálfstraust til að stíga í þinn sanna kraft sem býr í þeirri mögnuðu veru sem að þú ert.

Yoga Class

HryggsúluRæs

Með mjúku flæði, jógastöðum og helling af íslensku súrefni ætlum við að hleypa líforkunni í taugakerfið og næra hverja einustu frumu líkamans.

Yoga Class

GrunnYogaRæs

Í þeesum tíma er farið yfir grunninn í Yoga!​ Þetta er fullkominn tími fyrir þá sem eru að taka fyrstu skrefin sín í Jóga eða endurræsa Jógann í sér :)


Hvort sem þú ert stirður karlmaður eða stirður kvennmaður, hefur aldrei farið í Jóga áður, veist ekki í hvernig fötum þú átt að mæta, heldur að þú verðir eins og kjáni….þá er þetta fullkominn tími fyrir þig, alla, konur og karla ॐ❤️


Í þeesum tíma er farið yfir grunninn í Yoga!

Yoga at Home

HjartaRæs

Focus on the present moment. Among its many benefits, this class helps improve numerous aspects of your life including reaction time and short term memory. Those who have tried this practice have described feeling more relaxed and less distracted by their fleeting thoughts, demonstrating an enhanced ability to solve problems and recall information better.