HryggsúluRæs & Axlir

10. júní
19:15 - 21:15


∞ Aldur opinberast í sveigjanleika hryggssins ∞

Með því að viðhalda sveigjanlegum hrygg eykur þú ekki einungis blóðflæðið til hryggjarinns heldur í allan líkaman. Allt taugakerfið tengist hryggnum og því eykst uppataka súrefnismagns til taugakerfisnins og nýtur það aukinar næringu. Þegar hryggurinn er sveigjanlegur og veigur eykst orkuflæði líkamans og lífið verður léttara og sveigjanlegra. Öll skilaboð líkamans ferðast í gegnum taugakerfið og því mikilvægt að viðhalda heilbrigðu kerfi :)


Með mjúku flæði, jógastöðum og helling af íslensku súrefni ætlum við að hleypa lífsorkunni í taugakerfið og næra hverja einustu frumu líkamans. Endum síðan tímann á djúpslökun og djúpnærandi nuddi fyrir taugakefið með ekta tíbeskum söngskálum ♥


Tíminn fer fram í Primal Iceland, Faxafeni 12 

Þar er flott aðgengi að sánu og köldum pottum sem þátttakendum er velkomið að nýta sér!

Stakur tími              3000 kr.
10 tíma kort           19.900 kr