YogaArise

Opnir Tímar

Mánudagar kl 17:30

Opnir tímar sem henta öllum. Byrjendum jafnt sem lengra komnum. Konum og köllum. Stirðum og sveigjanlegum!

Við byrjum tíman á að því að slíta okkur frá deginum og tengja okkur inn á við. Tökum syrpu af jógastöðum, endum síðan tíman á slökun með djúpnærandi tónum frá tíbeskum tónskálum.

Ég legg mikla áherslua á:

• Öndun og hvernig við nýtum öndunarferlið í stöðum og hreyfingu.

• Hvernig við beitum líkamanum á réttan og sem öruggastan hátt án þess að pína líkamann eða þröngva að honum.

• Athyglina og hvernig við beinum henni inná við og upplifum sjálft okkur nákvæmlega eins og við erum í þessu augnabliki!

VERÐ

Stakur Tími: 2.500 kr.
10 tíma kort: 19.900 kr.

(gildir lílka í YogaRæs Vinnustæðin og Öndun Tónheilun & Djúplökun)