![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
Endurnæringarhelgi
Aftur í upprunann
16.-18. ágúst
Í águst verður boðið upp á andlega og líkamlega næringu í landi Syðra Reykja í Biskupstungum. Það er svo dásamlegt að komast í friðsælt umhverfi náttúrunnar og geta slitið sig frá hinu daglega amstri. Leyfum okkur að njóta og næra okkur í kyrrð náttúrunnar, finna jafnvægi og dýpri tengingu við okkar innsta kjarna með aðstoð móðurjarðar. Förum aftur í upprunann okkar
Þetta er frábært tækifæri til að verja tíma með sjálfum þér og tengjast kjarnanum/upprunanum þínum. Hér getur þú endurnært, upplifað Nær-Veru með sjálfum þér og tengst mættinum sem býr innra þér. Þessi helgi býður svo sannarlega upp á næringu sem færir þig nær snjálfum þér;
⭐SVITAHOF ⭐
⭐SAMFLOT & TÓNHEILUN Í VATNI ⭐
⭐SÁNA - HEITURPOTTUR - SUNDLAUG ⭐
⭐FLOTMEÐFERÐ ⭐
⭐CACAO ATHÖFN ⭐
⭐100% HREIN ÍSLENSK NÁTTÚRA ⭐
⭐ÖNDUNARÆFINGAR ⭐
⭐YOGA ⭐
⭐HUGLEIÐSLUR ⭐
⭐HEILSUFÆÐI ~ VEGAN ⭐
⭐SLÖKUN ⭐
⭐ÞÚ ⭐
⭐2 NÆTUR Í PARADÍS ⭐
Arnór Sveinsson mun halda utan um hópinn og leiða þátttakendur inn á við í gegnum Jóga, öndunaræfingar, hugleiðslur og samflot og deila þekkingu sinni með þátttakendum.
Nánar um Arnór hér.
SKRÁNING OG AÐRAR UPPLÝSINGAR:
VERÐ frá 57.000kr - 75.000kr Allt innifalið!
GISTING:
3 manna herbergi - 57.000kr per mann
2 manna herbergi - 62.000kr per mann
Queensize herbergi:
2 í herbergi - 57.000 per mann
1 í herbergi - 75.000 per mann
Til þess tryggja plássið biðjum við fólk um að greiða 15.000 kr staðfestingargjald.
Ef þetta er eitthvað sem kallar á þig máttu endilega senda póst á eða hringdu í 778 9072
Til að tryggja þér pláss getur þú lagt staðfestingargjaldið inn á rkn: 0327 26 008502 kt: 080285 2999 og skrifað ENDURNÆRING í skýringu!
Hlakka til að heyra frá þér!
Birkihof
Birkihof (Sacred Seed) er himneskur staður falinn í landi Syðri Reykja skammt frá Laugarvatni. Svæðið er umvafið fallegri náttúru þar sem þú getur slitið þig frá hinu daglega amstri og tengst þínum innsta kjarna.
Nánar um Birkihof hér.