Kakó

KAKÓIÐ sem að við drekkum 100% hreint kakó. Það kemur frá regnskógum Guatemala og fer ekki í gegnum hefðbundið vinnsluferli og haldast því öll næringarefnin í súkkulaðinu. Kakóið auðveldar ferðalagið inn á við. Það eykur blóðflæðið um líkamann, hjálpar þér að fara djúpt inn á við, tengjast þínum innsta kjarna.
Kakóið er meðal annars hlaðið af magnesíum og öðrum mikilvægum steinefnum og er með eitt mesta magn af andoxunarefnum sem vitað er um.
Magnesíumið hjálpar líkamanum að slaka betur á og fara ennþá dýpra inn á við.

rakelsolva_1531698879_2.jpg