Yoga Grunn
Námskeið

Hefst 26. ágúst

Grunnnámskeið fyrir alla sem vilja kynnast eða kafa dýpra í YOGA!

* 19:30 -20:45

* Mánudagögum & Fimmtudögum

* 6 vikna námskeið


Á þessu námskeiði förum við djúpt í kjarnann á Yoga og

hvernig við getum nýtt okkur Yoga sem verkfæri til velsældar í okkar daglega lífi.

• Öndun

• Jógastöður

• Djúpslökun

• Orku

• Jóga heimspeki

• Hugleiðslu

• Vitund


Með Yoga ástundun nærum við okkar innsta kjarna öðlumst dýpri tengingu við sjálfan okkur. Við ræktum og búum til jafnvægi milli huga, líkama og sálar. Losum streytu, endurstillum og róum taugakerfið. Við finnum fyrir meira frelsi, jafnvægi og styrk ásamt svo miklu meira!


Þetta námskeið hentar öllum; byrjendum, vönum og alla þá sem vilja dýpka skilning sinn á Yoga!

Allir velkomnir!


-----------------------------------------------------------------------


Námskeiði fer fram @ Primal Iceland þar sem þátttakendur hafa aðgengi af sánu og köldum pottum!!! Fyrir eða eftir tímana.


VERÐ:

28.800 kr:

Grunnnámskeið 

Aðgangur í Djúpslökun & Tónheilun á miðvikudögum á meðan námskeiðinu stendur.

Einnig 2 Ræs námskeið að eigin vali.

+354 778 9052

©2018 by Yoga Arise