2020-06-13 j†g 031-2.jpg

Yoga & Vitund
Grunnur

07.09 - 15.10 

Á þessu 6 vikna námskeiði ætlum við að kynnast því hvað Yoga er og hvernig við getum innleitt það í okkar daglega líf. Flestir sjá fyrir sér liðugt fólk að gera allskonar kúnstir með líkamann sinn sem getur verið einn ávinningur þess að stunda Yoga en er ekki það sem það sem það snýst um. Yoga er leið til þess að sinna öllum þeim þættum sem að mannveran er, líkami, hugur, tilfinningar, sál/vitund og öðlast dýpri tengingu við hana.

Verkfærin sem við lærum að nýta okkur í þessu ferðalagi:

• Öndun
• Jógastöður
• Djúpslökun
• Orka
• Jóga heimspeki
• Hugleiðsla
• Vitund

Þegar unnið er með líkamann viljum við skapa líkamsvitund og öðlast dýpri tengingu við hann. Þaðan vinnum með líkamann út frá okkar þörfum og bætum okkur í takt við getu hans. Því er mikilvægt að við beitum líkamanum á réttan og öruggan hátt.

* 19:30-20:45
* Mánudögum & Fimmtudögum
* 6 vikna námskeið

Þetta námskeið hentar öllum; byrjendum, vönum og öllum þeim sem vilja dýpka skilning sinn á Yoga!

Afhverju að stunda Yoga

Með Yoga ástundun nærum við okkar innsta kjarna, öðlumst dýpri tengingu við sjálfan okkur. Við ræktum og búum til jafnvægi milli huga, tilfinninga, líkama og sálar. Losum streitu, endurstillum og róum taugakerfið. Við finnum fyrir meira frelsi, jafnvægi og styrk ásamt mörgu öðru:

 • Dregið úr streitu

 • Dregið úr kvíða

 • Dregið úr bólgum

 • Dregið úr örum hjartslætti

 • Lækkað blóðþrýsting

 • Styrkt ónæmiskerfið

 • Öðlast dýpra aðgengi inn í taugakerfið

 • Aukið almennt jafnvægi og vellíðan

 • Skapað friðsælt hugarástand

 • Degið úr líkum á vöðvameiðslum

 • Skapað friðsælt hugarástand

DSC05951 (1).jpg

Hvernig fer námskeiðið fram?

 • Námskeiðið fer fram í Primal Iceland

 • ​Mánudögum & fimmtudögum kl. 1930 - 20:45

 • Aðgangur að FB grúppu þar sem þátttakendur fá heimavinnu (skjöl & myndskeið) til þess að ástunda ásamt helling af fróðleik.

 • Arnór svarar spurningum sem þátttakendur geta lagt inn á hópinn hvenær sem er.

Leiðbeinandi

Arnór Sveinsson

Arnór hefur kennt Jóga og vitundartengd námskeið frá því í september 2013. Hann hefur ferðast víðsvegar um heiminn og sótt fjöldan allan af námskeiðum sem tengjast Jóga, hugleiðslu og andlegri vinnu. Öndun er eitt af hans sérsviðum!

DSC01498.jpg

Verð & Skráning

Verð: 

29.900 kr

Innifalið í verðinu:

 • Aðgangur í Djúpslökun & Tónheilun og Ræs vinnustæðum á meðan námskeiðinu stendur.

 • FB grúppa þar sem þátttakendur hafa aðgengi af myndskeiðum sem innihalda æfingar og fróðleik fyrir heimavinnu.

 

Skráning:

arnor@yogaarise.com eða hringdu í 778 9072  

 

​Hlakka til að heyra frá þér!